Afhverju segiru það? Ég er búinn að vera að fylgjast aðeins með henni síðan hún opnaði og get ekki annað séð en að þetta sé fín viðbót við flóru skemmtanasíðna sem eru í gangi í dag. Auk þess sem það eru eingögnu “alvöru” íslenskar fréttir af djamminu og því sem því tengist, vel uppfærðar myndir og ítarleg og góð dagskrá.