BREAKBEAT.IS Á 22 - EKKI KLIKKA!!
FIMMTUDAGINN 6. DESEMBER KL 21 TIL 01
Síðasta Breakbeat.is samkoma ársins á Café 22 verður haldin fimmtudagskvöldið 6. desember. DJ Bjössi mun hefja kvöldið en svo mun DJ Kristinn hefja frumraun sína sem fasta-plötusnúður Breakbeat.is… Gamli XXX Jungle-hundurinn DJ Reynir Trukkar svo restina. Aðgangseyrir er 300 kr. fyrir 23:00, en 500 kr. eftir þann tíma. Þess má geta að búið er að fríska aðeins upp á Café 22 og minni hætta er á að dansgólfið hrynji undan dúandi bassanum. Ekki klikka!!
Soldið langt síðan síðasta Breakbeat kvöld…strákanir eru komnir með FULLT af nýrri EÐAL tónLIST<br><br>thehe…TomB@ccp.cc…hehehe hjááááááááálp!
www.eve.is