Samkvæmt tilkynningu frá alþingi er búið að að breyta þeim tilskilda aldri sem einstaklingur þarf hafa náð til að mega versla með áfengi undir 20%
“Þar sem neyslualdur er 18 ár þykir það sjálfsagt að fólk megi kaupa áfengi á þeim aldri líka” Segir Sólveig Pétursdóttir forseti alþingis í ávarpi sem hún flutti á þingfundi þann 30 mars 2007.
Ákvörðunin var tekin á skömmum tíma eftir að komið hafði verið með hnitmiðuð rök fyrir þessari breytingu. Hér fyrir neðan má finna hlekk inná frumvarpið.
http://www.althingi.is/altext/132/malask132.html