Það er 18-25 stiga hiti allt arið i kring þannig að það er fint að fara þarna að sumri til.
Var þarna i fyrra. Djammið var agætt en varð frekar þreitt þegar liða tok a ferðina. Bara ein djammgata sem er talsvert styttri en laugarvegurinn. Afengið kostar jafnmikið skemtistöðum og a börum a Islandi sem er skelfilega dyrt! Við sem skelltum okkur saman ut byrjuðum alltaf að rölta götuna til enda og segja nei við alla PR (folk i vinnu við að lokka folk inna staði) og við hvert nei þa bjoða þeir fri skot og drykki eða 2fyrir1. Semsagt alltaf að segja fyrst nei eða segjast koma seinna og með að labba götuna til enda sem tekur 5 min þa sjaið þið hver byður bestu tilboðin og hvar besta stemningin er. (rags er yfirleitt heitasti staðurinn enda með þeim stærri)
Að minu mati byður Costa del sol uppa besta skemtanalifið, mallorca er mjög fint place lika og hef heyrt goða hluti um Benidorm (i sambandi við djamm) Samt eina vitið að fara þangað að sumri til held eg þar sem það er sennilega talsvert kaldara en a kanary (tenerife)
Fyrir utan svona lala skemtanalif a tenerife þa byður eyjan reyndar uppa nanast ALLT til afþreyingar að degi til! Frabærar köfunarþjonustur, jetsky, Hægt að leigja littlar snekkjur fyrir spottpris til að fara i veiðiferðir þarsem starfsfolk eldar oni þig meðan þu veiðir, 2 vatnagarðar, extremepark, froðuparty a miðvikudögum, dregin i fallhlif eftir bat, Gocart og fl og fl.
Samantekt:
Gott:
1. Nog að gera að degi til! Nanast oendanlegt magn af activities
2. Afengi i stormökuðum odyrt og nokkuð um svona 24hours buðir i anda 10-11 ef mann skyldi vanta eitthvað
3. Ein besta köfunarþjonusta i heimi, finir vatnsleikjagarðar og höfrungarshowið þar er það flottasta i evropu.
4. Jafnt og gott loftslag. Ekki of heitt en ekki of kalt. Rignir nanast aldrei þannig að likurnar a að lenda i leiðinlegu veðri eru nanast engar
5. Virkilega flott verslunargata sem er nanast endalaus.
6. Öll raftæki og föt eru skattfrjals þannig að þau eru hræ odyr!
Slæmt:
1. Afengi a börum/skemtistöðum er skammarlega dyrt! Mörgum stöðum dyrara en her heima
2. Bara mjög vondur matur! Rakst a 2 veitingarstaði sem maturinn var ætilegur! Steikurnar voru eins og rottukjöt!Staðirnir sem við fundum voru annarstaðar kinastaður og hinsvegar eitthvað 5* veitingarhus þarsem allt var tipptop fra mat til þjonustu! (Monte christo) Samt fint að versla ferskan og goðan mat i stormarkað odyrt og talsvert betri
3. Folk talar almennt littla sem enga ensku að einhverri astæðu (fyrir utan Mergðina af svertingjunum sem hafa komið fra afriku og gera hvað sem er til að pretta þig eða stela af þer)
4. Folk i verslunum er þjofott! Passið virkilega uppa hvað folk rukkar ykkur fyrir og gefur til baka! Lentum i otal atvikum þarsem folk gaf kolrangt til baka eða rukkaði alltof mikið fyrir vorur, það var hundleiðinlegt að þurfa að rifast alltaf oðru hverju i afgreiðslufolki til að fa peninginn sinn til baka. Margir af hotelinu okkar sögðust hafa lent i þessu.
Lyklaborðið með einhver leiðindi þannig að eg gat ekki gert neina kommustafi.
Að lokum vil eg bara oska ykkur (Verslingum byst eg við) goðrar skemtunar!