hehe farið á “partý”. flestir fara í partý… en þetta er ekkert eitthvað óeðlilegt eða getur kallast óheilbrigður þótt þú hafir ekki farið á djammið enn.
þroski og ja áhugi manna á partýjum og slíku er misjafn eins og allt annað.
þótt ég t.d. hafi verið rosalegt partýdýr hérna um árin, þá byrjaði ég nú ekki að drekka fyrr en ég var orðin nærri 18 ára gömul. enda lág áhugi minn fyrir þann tíma eingöngu á íþróttum.
svo er skondið eftir nokkur ár af villtu og trylltu partýástandi nær hverja helgi þá róast maður aftur niður og nennir varla út nema eitthvað mikið standi til. Enda áhuginn kominn aftur reibrennandi á íþróttum :)