Taxiröðin
Langaði bara að deila með ykkur hvað ég er pirraður á þessum hálfvitum sem riðjast í taxiröðinni. Var vitni að gaur sem var með konunni sinni sem var næstum laminn útaf hann vildi ekki hleypa einhverjum fullum hálfvitum fram fyrir sig. Hvað er að fólki?