Vil þakka öllum sem svöruðu spurningu minni.
Ég held að það sé þó óþarfi að kyngja fræjunum til að koma þeim til landsins. Eftir minni bestu vitund, þá er ekki ólöglegt að eiga sjálf fræinn, aðeins jurtina og að sjálfsögðu afraksturinn.
Þetta er svipað og bruggið, Það er hægt að kaupa allt til eymingar á landanum en samt má prósentustig ekki vera hærra en 2,5% að ég held.
Flott að breitingar er að hefjast í Englandi og að umræður hér á landi eru greinilega að byrja að breitast.
Kv. torias<br><br>póstmann