Tomas P á De Palace í Laugardaginn 30 apríl
Tomas P verður að snúa skífum á skemmtistaðnum De Palace laugardagskvöldið 30 apríl. Staðurinn opnar kl 22:00 og verður stór bjór á frábæru tilboði sem er víst bara 350 kr íslenskar. Og byrjar Tomas P að spila uppúr miðnætti með hinar ýmsu stefnur sem hægt er að flokka undir trance ásamt sumum sem myndu ekki beint passa þar undir. Vonast sá er þetta skrifar að sjá sem flesta á Palace og þá á dansgólfinu.