Mánudagurinn í Eyjum
Jæja, nú býst ég við að töluverður hluti af þeim sem lesa þetta hafi einhvern tímann farið á þjóðhátíð. Ég var að pæla í því hvort það væri eitthvað djammað þarna á mánudeginum eða er bara allt búið eftir sunnudagsdjammið?