Hefur hérna einhver tekið eftir því að það eru 2 staðir í miðbænum sem eru orðnir geggjaðir djammstaðir!!!
Það er Nelly´s og Glaumbar…
Þessir staðir hafa breyst mikið síðan í haust, ekki útlitslega eða innan.(Nelly´s aðeins utan á staðnum sem er töff) Heldur stuðið sem kemur frá þessu stöðum… þemað sem er í gangi þarna og alltaf einhvað um að vera… Dj Þór Bæring er á Glaumbar, hann er rosalegur og Jón Gestur sér um tónlistina á Nelly´s og hann er líka allveg frábær… Allveg gríðarlega góð tónlist sem er spiluð þarna á þessum fyrr greindum stöðum… ég er mikill djammari og hef farið á þessa staði í nokkur ár og aldrei séð þetta svona, ég sjálfur veit það ekki en einhvað skeði til að þessir staðir vöknuðu til lífsins… Ég hef flakkað á milli lang flesta staðinna í bænum og alltaf enda ég á Nelly´s eða Glaumnum(alltaf sætar stelpur þarna og hressar;) og tónlistin, þetta er það sem höfðar til mín á djamminu “tónlist og stelpur” og auðvitað spjallar maður við vini sína!
En allavega mæli ég með að þið gefið þessu snilldar stöðum sjéns..
Ég veit og hef alltaf vitað að þessir staðir eru stundum kallaðir “sjabbý” en þeir eru það ekki lengur…
Kveðja Djammrýnerinn!