Ef ég ætti massa pening, þá myndi ég festa kaup á Glerhúsinu í Lækjargötu þar sem Top Shop var til húsa, og opna massífan skemmtistað, skírann bara GLASSHOUSE.
Á jarðhæðinni þar sem mar gengur inn myndi ég hafa svona eurotrance stað… svona commercial tónlist… hafa dálitla kaffihúsastemmningu samt þar, í kjallaranum væri svo grúvið, progressive/house/techno þar sem væri næstum bara risadansgólf, nokkur svona borð uppvið veggina og sófar..
Síðan á efstu hæðinni væri svona r´n´b dæmi eitthvað eins og margir íslendingarnir virðast vera að fíla..
Allavega… útkoman, massastór staður, með þremur gerðum af tónlist… múltí moneí… og allir ánægðir.
En þetta er bara fjarlægur draumur.. <br><br>—-\LadyJ//—-
[www.gmana.tk]