Techno djamm á Akranesi á föstudagskvöldið.
DJ Bjössi , einn aðal techno dj borgarinnar, mætir í Tungur við Akranes á föstudagskvöldið. Leynigestir verða með í för og búist er við svaka sveitaballatechnodjammi. Frítt inn !