Jæja nú er ég að taka stórt skref í lífi mínu.. ég er í ÁFENGISPÁSU!
Ég þoli það ekki! ég hef nákvæmlega ekki neitt að gera um helgar og bara drulluleiðist! Núna er t.d Laugardagskvöld og ég er heima hjá mér í tölvunni! *dæs*
Þið kanski pælið afhverju ég sé þá ekki að skemta mér með vinum mínum… well ég á nú ekkert það marga vini.. og það fólk sem ég ætti að kalla vini mína.. er ekki á áfengispásu.. ég er semsagt bara búin að hanga með henni móður minni og horfa á sjónvarpið og svona… stemning!
Er nokkur þarna úti í sömu sporum og ég.. eða eitthvað…