Djöfull er ógeðslega leiðinlegt að hanga heima hjá sér um helgar og glápa á imbann. Ég ætla sko að spila í lottó á morgun og vinna eina millu til að geta djammað allar helgar. Hvað er fólk annars að gera þessa helgi? Segið einhvað skemmtilegt… vorkennið mér.<br><br><font color=“#0000FF”>Kveðja, plur
Stelpan sem á ElectroLux þurkaran</font