þetta átti bara að verða svona venjulegt föstudagskvölds djamm hjá mér í gær, en vinur minn lét ekki sjá sig né í sér heyra svo ég hélt að allt ætlaði að fara til andskotans og ekkert að verða úr kvöldinu, þá hringir aðal kappinn í mig og segir mér að það sé partý hjá sér svo ég reyni að redda mér fari þanngað.. hann á btw heima langtíburtufjarkistan frá mér.. en nei nei.. enginn á bíl, svo ég var orðin mega pirruð, kl 5mín í tólf, svo ég rölti útá hlemm til að fara í sjoppuna þar, sé svo strætóinn sem gengur heim til hans og tékka á því hvort þetta sé seinasta ferðinn, og jú jú. ég slepp inní strætó, spyr kallinn hvort hann geti skipt 500kalli, en nei nei, að sjálfsögðu ekki. svo ég tékka hvort ég hafi eitthvað klink, á 160 kr svo hann lætur það duga og ég kemst á áfangastað þar sem sturað var í mig áfengi mér að kostnaðarlausu.. svo kemur vinur minn þanngað sem ætlaði að láta sjá sig fyrr um kvöldið, þá hafði hann sofnað, en jæja svo djömmuðum við bara til hálf átta í morgun.
ágætist kvöld, vonandi verður það betra í kvöld, þar sem ég er á leiðinni á Fred Numf á Astró. :)<br><br>—-\LadyJ//—-
gmana.blogspot.com