Vinkona mín var á klósettinu á Gauknum á síðasta elektrolux kvöldi (#12) og var að taka rush (poppers, amyl nitrate) og kom dyravörður að henni og tók flöskuna af henni.
Síðan í lok kvöldsins bað vinur minn dyravörðin um flöskuna aftur, og hann svaraði: “ekki séns”

Það sem mér langar til að vita er: geta dyraverðir gengið að þér og tekið af þér t.d. veskið eða gsm símann að ástæðulausu ?
Þar sem Rush er ekki ólöglegt vímu/fíkniefni hefur maðurinn engann rétt til að taka þetta af henni.
Hann getur tekið þetta af henni þar til kvöldið er búið -eða- einfaldlega vísað henni út (og hún þá með rushið meðferðis)

En að taka þetta algjörlega af henni.
Þetta er einfaldlega þjófnaður.

Hvern væri best að tala við í sambandi við þetta þar sem dyravörðurinn var vægast sagt ekki hjálplegur.<br><br>:$ Dreams are the touchstones of our character.
Addi