Jæja fellow djammarar ,ég er með smá skoðunarkönnun (nennti ekki að senda inn skoðunarkönnun the official way) Hvort mynduði mæta frekar á Coldplay tónleikarna eða Trance.is #2 ? <br><br>#trance.is / www.trance.is [GoD]DeadByDawn
skoh .. tónlistin var -geggjuð- á síðasta trance.is kvöldi .. en mætingin bara var ekki að skila sér fannst mér :/ en þetta var náttlega á þeim tíma sem prófin voru að byrja og ég held ég hafi ekki séð eina einustu auglýsingu um kvöldið (nema á ircinu) - Ég náttlega myndi ekki einu sinni mæta á Coldplay tónleika þó mér væri borgað fyrir en ég myndi mæta á trance.is #2 ef það er búist við einhverri mætinu :þ<br><br>:$ Dreams are the touchstones of our character.
enda.. sniðugra í alla staði að hafa það aðeins svona já.. í byrjun mánaðarars, eða miðjan, ekki 28. nóv.. enginn á pening.. allir að fara í próf og brjálað bara að gera.. :)
…Mér sýnist eftir að hafa skoðað málið aðeins að hópurinn sem fílar trance á íslandi er bara minni en menn halda. Það hefur enn ekki tekist að halda trance kvöld hérna sem virkar, reka trance skemmtistað eða gera nokkurn skapaðan hlut undir merkjum trance. Um leið og farið er að kalla þetta prog. hús (sem er auðvitað nánast sami hlutur) þá breikkar hópurinn heilmikið. Trance liðið mætir í viðbót við allt hitt liðið sem finnst trance vera ógeðslega hallærislegt concept.
s.s. þetta snýst allt um umbúðir. Trance umbúðir virðast ekki vera málið…
(og ég held að Coldplay hafa mjög lítið með þetta að gera ;)
þetta snýst bara um skynjun fólks ekki hvernig hlutirnir eru eða eiga að vera. Það er búið að negla trance sem “commercial” tónlist þökk sé þessum afspyrnu slæmu lögum sem hafa orðið vinsæl. Þrátt fyrir það er alveg til fullt af “góðri” trance tónlist, en skynjun danstónlistaráhugamanna er önnur.
Ég hef alltaf haft þá kenningu að maður eigi ekki að reyna að gera út á trance hópinn því hann kemur hvort sem er ef maður fer meira inn í hús og prog. línuna auk þess sem margir aðrir koma líka. Trance hópurinn einn og sér er ekki nógu stór til að fylla eitt eða neitt, það þarf allan skalann til.
Trance.is #2 Alveg bókað mál, hafa það bara snemma í mánuðinum og auglysa það betur, t.d í útvarpinu :) Þá er ég alveg vissum að þó nokkrir myndu mæta.
trance auðvitað maður..hvað heldur þú að ég geti djammað fram eftir öllu við coldplay..i dont think so my friend….think hard!!! ..brjáluð tónlist, blikkandi ljós, og ja 50-70% af öllum eitthvað úti!!!..he..he..gerist ekki betra við annað en danstónlist…kv.Qlex
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..