Mjög vinsæl og góð bolla er eftirfarandi:
1/2 Líter vodka
1 líter Blandaður ávextasafi
1 líter sprite
skera niður ávexti : jarðaber, appelsínur, sítrónur, perur og fl. og setja útí ásamt klökum.
svo er líka helvíti gott sko ef þú fílar rauðvín.. að búa til sangríu.. en hún er nokkurnveginn svona, annars mixar maður þetta bara eftir smekk:
1 rauðvínsflaska
1 líter sprite
smá skvetta af vodka eða brandy
smá sykur (eins og 1 msk eða svo)
fullt af klökum
1 appelsína skorin í hálfsneiðar
1 sítróna skorin í hálfsneiðar
vonandi þetta gagnist þér eitthvað
kv,
<br><br>—-\LadyJ//—-