Í sumar mun bræprafélagið VKB standa fyrir risaformúlu keppni sem er aðeins frábrugðin þeirri keppni sem menn eru vanir að glapa á í imbanum.. Hún verður haldin í byrjun júlí´mánaðar í Vestmannaeyjum.. það er ekki búið að skipuleggja hana alveg en það sem íþróttadeild VKB hefur gefið frá sér er þetta:
Það munu vera að lágmarki 5 lið í keppninni og í hverju liði skal vera einn keppandi, liðstjóri og aðstoðarmenn,
Keppendurskulu labba svokallaðan hring í eyjum sem er 700 metra langur og alls skal fara 72 hringi og í hverjum hring skal drukkið einn bjór.
menn fá “pitstopp” þar sem hægt verður að pissa og éta grillmat sem aðstoðarmenn standa fyrir,
þetta gæti orðið mjög skemmtilegt að horfa á og ég hef heyrt að menní þessu félagi séu miklir djammarar og þetta ætti ekki að valda neinum vonbrigðum..
en það er annars hægt að sjá fréttir af þessum viðburðum á næstunni víst á heimsíðunni þeirra www.drink.to/vk