Sælir eru fáfróðir því þeir vita eigi……
Það má með sanni segja að þetta sé réttnefni sem þú hefur valið þér svínsriðill.
Þú stígur nú ekki í vitið greyið mitt.
Mig langar að benda þér á nokkur atriði:
Þannig er að ég hef í nokkur ár unnið á skemmtistöðum þeim sem ég get ímyndað mér að maður með þitt gáfnafar sæki.
Þ.e. Sportkaffi, Astró og Wunderbar (þegar hann var Verslóbar) það er deginum ljósara að dóðneysla þar er síst minni heldur en á öðrum skemmtistöðum, munurinn er sá að þar vill fólk oft "byrja Kvöldið2 þ.e. fólk mætir fyrr á kvöldin og fer fyrr (trúlega vegna þess að þeir loka fyrr en t.d. Glaumbar, Thomsen og fleiri staðir)
Það sem gerist er að fólkið sem kannski fékk sér spítt, kók, E, eða eitthvað áður en það fór út eða þegar það mætti niður í bæ vill ekki fara heim klukkan 3-4, það fer þessvegna á Thomsen þar sem það fær sér meira, eða þá fær sér fyrst þá til þess að geta haldið áfram að djamma.
Eins og einhver benti á, þá er Thomsen tómur til kl.3, ég ætla að vona þín vegna að þú sért ekki svo heimskur að halda það að fókið sem endar kvöldið á Thomsen mæti ekki í bæinn fyrr en kl.3?
Annað sem mig langar að benda þér á er að þegar staðirnir fara að loka hver af öðrum þá fækkar fólkinu niðrí bæ, og þá fer lögreglan að einbeit sér meira aðþví að leita að fíkniefnum, hvað gera þeir?
Þeir fara á Thomsen og hirða þar afgangana af hinum skemmtistöðunum sem eru samankomnir á Thomsen.
En annað sem vert er að pæla í er, afhverju líður varla sú helgi að ekki er hægt að lesa í fréttunum að einhver hafi verið laminn fyrir utan eða inni á Glaumbar.
Svarið er Einfalt: Kókaín.
Ég vann í 2 ár á Sportkaffi og Astró (Guð hjálpi mér) og ég sá lögregluna 2 sinnum að taka fólk með dóp eða undir áhrifum.
En ég get alveg sagt þér að það liðu aldrei 10 min á milli þess sem á barinn til mín kom fólk með þanda augasteina og í tungu og kjálkaleikfimi.
Farðu þú nú bara og ríddu þínum svínum (þú finnur þau helst á Gauknum, Glaumbar og Píanóbarnum ásamt fleiri stöðum reyndar á svipuðu svæði) og reynda að kynna þér af viti málefni áður en þú ferð að rífa kjaft um eitthvað sem hefur ekki hundsvit á!
PS: Ég get ekkert að því gert, en að mér læðist sá grunur að þú sért hluti af heilaþvegnum hlustendahópi FM957.
Ég heyrði um daginn að topplagið þar væri Hide U með Kosheen og að fm pakkið væri að fíla það lag í botn.
Það eru ekki margir mánuðir síðan þetta sama fólk langaði að henda í mig tómötum ef ég spilaði þetta lag á almannafæri, en núna get ég ekki komið með geisladiskana mína í partý án þess að neyðast til að spila það 3-4 sinnum.
Skrýtið þetta vald sem ofspilun laga á þessari útvarpsstöð getur haft á fólk!
Allt er gott sem kemur frá Svala (frábær gaur alveg, vildi að ég gæti einhvern tíma orðið eins og hann)