Neðyarástand á Thomsen 08. Septmember 2001 23:00 - 03:30
18 ára aldurstakmark
500 kr inn
DJ Bjössi - DJ Ingvi
Næstkomandi Laugardagskvöld munu þeir Bjössi og Ingvi spila á Neyðarástandskvöldi á Thomsen og má búast við nokkuð takfastri tónlist frá þeim félögum,
en þeir hafa ekki verið þekktir fyrir að spila tónlist í mýkri kantinum upp á síðkastið. Bjössi og Ingvi hafa báðir verið að spila á skemmtisöðum borgarinar
undanfarin misseri og staðið fyrir hinum ýmsu kvöldum en aldrei hafa þeir spilað saman á sama kvöldinu og má búast við skemmtilegri útkomu frá þeim félögum.
Mætum snemma, náum fjörinu.
Ástæðanað aldurstakmarkið er 18 ára og opnunartíminn til 03:30 um þessa helgi er að Þetta er vandamál út af of miklum hávaða. Þrátt fyrir að búnaði hafi verið komið fyrir til að laga
það vildi lögreglan ekki breyta umsögn sinni um staðinn. Þetta er í áfrýjun og þá kemst þetta í lag. Vonandi í þessari viku. Síðan stendur víst til að höfða mál gegn
borginni og fara fram á skaðabætur…En nóg um það síða