Loksins, loksins.
Þá er komið að feitu hip hop kvöldi sem haldið verður á Club 22 og er þetta fyrsta djammið eftir snilldarkvöldið með Loop Troop.
Þarna verða margir af feitustu hiphop köllum landsins og efast ég ekki um að það verði margt um manninn.
Svo það er um gera að trukka saman fimmara og hoppa á tuttugu og tvo sem er staðsettur á laugarvegi 22.
Dótið stendur yfir frá kl. 22 til 02.
Fram koma:
Sesar A, Afkvæmi Guðanna[SOS], Samtímamenn[Vivid Brain, Bangsi, ect.], DJ Magic ,DJ Paranoia.
Skilyrði aðgöngu eru 18 ára aldur og 500 kall inn. Ekki gleyma skilríkjum, þau koma að góðum notum.
Lifi hiphop-ið.
Friður,
Dilated.