En það er annað party sem ég ætla líka að koma á framfæri og það er partý hjá honum Óla Geir splashkalli. Þeir félagarnir og bræðurnir eru að halda sitt annað party á skemmtistaðnum Traffic í Keflavík og fyrra partýið var víst algjört dúndur. Húsið var meira en troðfullt og það fyndna var að helmingurinn af liðinu var frá Reykjavík. Ég sá eftir því að halda mér á Hvebbanum en ef ég mæti ekki í kvöld þá á ég sennilega aldrei eftir að koma mér uppi Keflavík að skoða næturlífið þar.
Partýið er á Traffic í Keflavík, úsið opnar kl 22.00 og það er frítt áfengi svo lengi sem birgðir endast.
Dj Árni Már sér um að halda liðinu sveiittu
Elísabet sér um haaardcore tískusýninu eins og hún er vön að gera.. nokkrar sjóóðheitar þar á ferð, ég lofa :)
999kr inn við hurð og 18 ára aldurstakmark.
Þeir bræður tóku upp myndband í fyrra partýinu sem þeir héldu og sýndu það í fyrsta Splash þættinum á Sirkus sem var í vikunniog það eina sem maður sá var stelpur og brjóst, og flestar stelpurnar að flassa þeim :) .. já og örfáir gstrengar og ég held meira segja hafi séð Joey D á kjötinu en það glotti í einhverja ABS á gólfinu ;)
Spurning um að byrja á Hverfisbarnum í góðum hópi og enda á útúrtroðnu dansgólfinu á Taffic.. sounds like a plan too me :) Ég eins og margir aðrir hafa aldrei djammað í Kef og hef vaarla stigið fæti inn fyrir Keflavíkina nema þegar maður yfirgefur landið og heldur á vit ævintýranna á Spáni eða einhverju álíka skemmtilegu landi. Kominn tími til á að prófa eitthvað nýtt og ég þarf alltaf spark til þess, allltof vanafastur :)
Myndir frá bæði partýinu hjá Brynju Björk og Óla Geir verður hægt að skoða á http://www.imynd.is
Skemmtið ykkur í kvöld!
Hallgrimur Andri