
Næsta laugardagskvöld verður haldið útgáfupartý fyrir þennan nýja Glamúr disk sem settur er saman af Margeiri og Barða í Bang Gang. Þess má til gamans geta að Margeir var nýlega kosinn vinsælasti plötusnúður Reykjavíkur á reykjavik.com og Barði er stjarna í Frakklandi.
-reykjavik.com- -Djamm-