![Breakbeat á Café 22.](/media/contentimages/2044.jpg)
DJ Héðinn hefur áður gert það gott á Breakbeat.is kvöldi og einnig spilað nokkrum sinnum á öðrum klúbbakvöldum í Reykjavík og á Akureyri og útvarpsþáttunum Electronica (Radio X) og Skýjum ofar (Rás 2). Með honum á tjúttinu munu meðlimir Breakbeat.is, þeir DJ Addi, DJ Eldar og DJ Reynir, einnig skanka skífum og taka nettan trylling í diskóbúrínu. Breakbeat.is kvöldið hefst klukkan 21:00, aðgangseyrir er 300 krónur (500 kr. eftir 23:00) og adurstakmarkið er 18 ár.
-reykjavik.com-
www.breakbeat.is
Dúndurkvöld og um að gera að drulla sér á staðinn.