Baráttan fyrir þeim sjálfsögðu mannréttindum að meiga ákveða hvenær
maður fer að sofa án afskipta yfirvalda er hafin.
Kíkið á www.nulleinn.is/lokun
Hvort sem þú vilt vaka lengi eða ekki þá snertir þetta þig. Þetta er spurning
um prinsippið hvort yfirvöld meigi skipta sér af einkalífi okkar eða ekki.
Yfirvöld eru til fyrir fólkið, fólkið er ekki til fyrir yfirvöld!
í þetta skipti látum við ekki vaða yfir okkur. Látum í okkur heyra og sýnum að
við erum ekki kynslóðin “sem er alveg sama um allt”… Það er álit
stjórnmálamanna á okkur. Þess vegna halda þeir að þeir geti gert hvað sem er
án þess að taka tillit til okkar.
Munum það bara að það skildu 2000 atkvæði á milli Reykjavíkurlistans og
Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosninum. Það er bara brot af ungu fólki í
netheimum…
fight the power!!