Föstudagurinn:
Þú vaknar og þraukar út vinnuna til kl 18:00
18:15 Hoppar í bílinn þinn og ferð í Heiðrúnu. Kaupir þér flösku
af sterku áfengi og þrjár kippur af bjór. Tekur út pening
í hraðbankanum í anddyrinu.
18:30 Kominn heim. Skoðar missed calls og sms. Kveikir á fréttum.
18:32 Hringir í fólkið og athugar stöðuna, færð þér nokkrar sígó á
meðan og hugsanlega einn bjór. Setur annan í frystinn.
18:48 Á meðan þú ert ennþá í símanum að nöldrast eitthvað tekurðu
út mat og byrjar að elda þér eitthvað kjötmeti, sleppir
öllu grænmeti og tekur út brauð úr frystinum.
19:00 Á meðan maturinn er að malla þá hopparðu í fataskápinn,
finnur þér einhver föt fyrir kvöldið. Leggur þau til hliðar
kveikir á tölvunni og ferð aftur inn í eldhús að huga að
matnum. Opnar þér bjórinn úr frystinum og setur annan inn.
19:30 Klárar matinn, skilur allt eftir í eldhúsinu í drasli.
Tekur bjórinn úr frystinum úr og setur í ísskápinn,
skellir einum bjór í frysti, einni kippu í ískápinn.
19:36 Hoppar í sturtu, tekur þennan lausabjór úr ísskápnum með :)
19:46 Þurkar þér, rakar þig, burstar tennur og allt meðfylgjandi.
20:00 Hárið tilbúið, kominn í fötinn. Ferð í frystinn og sækir
kaldasta bjór í heimi og einn bjór úr ísskápnum, leggur þann
frostna við hliðinn á tölvunni en opnar þann úr ísskápnum.
20:02 Skellir þér á Huga og skrifar einhverja bull grein og svarar
vitleysingunum sem sendu þér skilaboð. Skellir músík í gang.
20:10 Klárar bjórinn og opnar annan.
20:11 Hringir í vinina, færð þá til að koma að sækja þig.
21:00 Núna ertu búinn með nokkra bjóra úr ísskápnum og vinirnir
banka loks uppá hjá þér.
21:01 Þú manst skyndilega eftir því að þú átt eftir að finna
húslykla, skilríki og peningin sem þú lagðir frá þér.
21:33 Vinirnir orðnir ansi pirraðir þegar þú ert loksins tilbúinn
að fara, tekur brauðsneiðina sem þú afþýddir og borðar hana.
21:44 Komnir í partý. Skellir í þig sjöunda bjórnum. Kominn með
ágætis roða í kinnarnar og allt kvenfólkið lítur skyndilega
vel út, (líka þessi feita með yfirvaraskeggið).
21:50 Vinkona þín kynnir þig fyrir einhverri sætri stelpu,
nefnir það við þig seinna að hún sé algjör drusla.
Þá skyndilega færðu mikinn áhuga fyrir stelpunni.
22:00 Þú reynir við stelpuna
23:20 Ekkert hefur enn gengið með stelpuna, það kom í ljós að hún
var vottar Jehóva og þau mega ekki stunda kynlíf.
23:25 Þú færð þér nokkra bjóra í viðbót og ert farinn að babbla um
allskonar hluti sem þú veist að þú átt eftir að skammast þín
fyrir á morgun.
23:50 Eftir að hafa rekist utan í allskonar hluti í partýinu og
gert öllum grein fyrir því hversu erfitt þitt líf hefur verið
og vælt um guð í smátíma þá er fólk farið að líta skringilega
á þig. Þetta er allt skítapakk.
24:00 Eigandinn á staðnum býðst til þess að hringja á leigubíl
handa þér. Vinir þínir eru greinilega mjög fullir, þeir
þekkja þig ekki einu sinni þegar þú talar við þá eða þegar
aðrir kalla þig vin þeirra þá segjast þeir ekki hafa hugmynd
um hver þú ert. Þeir ættu aðeins að slappa af í drykkjunni.
00:10 Þú ferð út að bíða eftir leigubílnum og stelpan sem þú varst
að reyna við er að kyssa einhvern strák undir stiganum.
Hún er greinilega hrikalega full. Búinn að gleyma því að hún
sé vottar Jehóva. Þú færð þér annan bjór og bíður.
00:20 Þú ert búinn með bjórana þína og leigubíllinn er kominn.
00:30 Sitjandi í aftursætinu á bílnum, sötrandi bottluna þína ertu
að ræða við leigubílstjórann sem hefur ekki sagt stakkt orð
á móti öllum þínum heimspekilegu púnktum um veröldina.
Hann hlustar bara, hann hækkar smá í útvarpinu en það er
eflaust einhver hæfileiki sem þessir bílstjórara hafa.
Þeir geta hlustað á tvo hluti í einu.
00:50 Eftir að hafa gert bílstjóranum grein fyrir öllum mistökunum
sem ríkisstjórnin hefur gert og hellt úr þínum viskubrunni
um ástina, sem eflaust kemur til með að hjálpa þessum
fimmtuga karlmanni í lífinu borgarðu og stígur út. Við tekur
smá svimi. Ekkert samt sem nokkri sopar laga ekki.
01:00 Þú gengur um lækjartorg, aleinn. Stefnir á uppáhaldsstaðinn
þinn.
01:30 Þú hefur fundið skemmtistaðinn þinn, lítið eftir í flöskunni
sem þú hefur næstum því náð að klára á leið þinni.
Dyraverðirnir eru þó ekki sáttir við þessa prýðis flösku.
01:35 Dyraverðirnir virðast vera eitthvað meiri menn en þú.
01:37 Þú gengur út í húsasund til þess að klára úr flöskunni.
01:40 Þú getur ekki klárað hana. Það er kominn tími til þess að
sýna þessum dyravörðum að þú ert ekkert minni maður.
13:00 Þú vaknar. Hvernig komstu heim? Hvað gerðist eiginlega í
gær? Hver er þetta sem liggur við hliðin á þér?
Er þetta 15 ára gamla frænkan þín?
13:10 Þú nærð að staulast útúr rúminu, fá þér afréttara.
13:15 Þú lítur í spegilinn. Ert með glóðarauga. Þú klárar bjórinn,
klæðir þig í fötin og leggur af stað í Mosó. Ríkið er opið
lengur þar og þú átt eftir heila laugardagsnótt :)
Engel
Sé ykkur á djamminu.