Dagskrá bestu útihátíðar landsins!
fengið af www.dalurinn.is
Föstudagur.
14.30 Setning þjóðhátíðar
Þjóðhátíðin sett: Jóhann Pétursson
Hátíðarræða: Halldór Einarsson
Hugvekja: Séra Kristján Björnsson
Kór Landakirkju,
Lúðrasveit Vestmannaeyja
15.00 Barnadagskrá á brekkusviði
Frjálsar íþróttir, ungmennafélagið Óðinn
Fimleikafélagið Rán
Brúðubíllinn
Söngvakeppni barna, Dans á rósum
21.00 Kvöldvaka
Frumflutningur þjóðhátíðarlags
Hálft í hvoru ásamt Óla Bach
Söngvakeppni barna. Verðlaunaafhending
Í svörtum fötum
Sigurvegarar í búningakeppni
Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson
Leoncie
Skítamórall
Hreimur og Vignir
00.00 Brenna á Fjósakletti
00.15 Dansleikir á báðum pöllum
Brekkusvið: Hoffman, Skítamórall
Í svörtum fötum
Tjarnarsvið: Hálft í hvoru og Dans á rósum
Laugardagur.
10.00 Létt lög í dalnum
14.30 Barnadagskrá á Tjarnarsviði
Brúðubíllinn
Barnaball
Leikfélag Vestmanneyja.
Barnaball heldur áfram
14.30 Tónleikar á Brekkusviði
Oxford
Thorshamrar
21.00 Tónleikar á Brekkusviði.
Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson
Hálft í hvoru ásamt Gylfa Ægis
Hreimur og Vignir
Grafík
00.00 Flugeldasýning.
00.15-01.30 Trabant
00.15-05.00 Dansleikir á báðum pöllum
Brekkusvið: Í svörtum fötum, Skítamórall
Tjarnarsvið: Hálft í hvoru, Dans á rósum
Sunnudagur.
10.00 Létt lög í dalnum
15.00 Barnadagskrá á Tjarnarsviði
Barnaball
Fimleikafélagið Rán
Lalli töframaður
Leikfélag Vestmanneyja.
Barnaball heldur áfram
(14.30) Tónleikar á Brekkusviði
Hálsull. Bermuda, Svitabandið
21.00 Kvöldvaka á Brekkusviði
Í svörtum fötum
Dans á rósum
Skítamórall
Bubbi Morthens
23.00 Brekkusöngur
24.00 Dansleikir á báðum pöllum.
Brekkusvið: Í svörtum fötum, Skítamórall
Tjarnarsvið: Dans á rósum og Hálft í hvoru
Með von að þetta hafi svarað einhverjum spurningum, Sjáumst á húkkaranum!!!