Thomas P. Heckman á Gauknum 3.Júni ! Thomas P. Heckman

Thomas P. Heckman frá Þýskalandi hefur verið þekktur í danstónlistarheiminum allar
götur síðan 1991.
Hann hefur spilað út um allan heim,í löndum eins og Bandaríkjunum, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Þýskalandi, Bretlandi,
Sviss, Austuríki, Frakklandi og fleirum.

Hann hefur starfað undir fjölmörgum nöfnum og má þar
nefna Exit 100, Age, Drax, Silent Breed og Electro
Nation. Hann hefur gefið út hjá morgum
útgáfum, má þar nefna meðal annars Force Inc, Djax-Up-Beats og hans eigin Trope Records.
Fullt af lögum hans hafa orðið vinsæl. Þekktasta
lag hans er samt án vafa Amphetamine, sem hann gaf út undir nafninu Drax. Lagið náði mikklum vinsældum og var meðal annars notað á F.A.C.T geisladiskinn sem var blandaður af Carl Cox.
Lagið varð strax “anthem” í augum allra aðdáenda harðrar Techno og
Trance tónlistar og hefur verið það síðan.
Hann hefur alla tíð verið trúr Techno stefnunni, þrátt fyrir að hafa unnið með mönnum eins og
Carlos Peron (sem stofnaði hljómsveitina YELLO).
Thomas P Heckman hefur verið tíður gestur á vinsældarlistum í danstónlistargeiranum alveg frá því að hann byrjaði að semja en fyrsta plata kappans var plata mánaðarins í melody maker á sinum tíma(1991).
Síðan þá hefur maðurinn verið hreint út sagt óstöðvandi í útgáfumálum og skífuþeytingum og spilar á Íslandi þriðja júni.



Heimasidan http://www.techno.is kynnir sem sagt dansveislu á Gauknum föstudaginn 3.júni ásamt Exos, Bjössa Brunahana, Dj Aldísi og Hermigervil sem mun koma fram 100% lifandi eins og honum er einum lagið.

Techno.is kynnir :

Thomas P. Heckman
Bjössi Brunahani
Exos & Dj Aldís
Hermigervill (Live)

Gaukurinn 03/06/2005
1000 kr. inn!



http://www.techno.is
http://www.troperecordings.de
http://www.discogs.com/artist/Drax
http://www.exosmusic.com



Endilega hlustið á lagið Amphetamine með Thomas P Heckman með því að downloada eftirfarandi link :
http://host.tekkno-sweden.se/exos/Drax_ltd_2_-_Amphetamine.mp3



Thomas P Heckman Viðtal.


1. Hvað varð til þess að þú varst tónlistarmaður?

Thomas: Mér langaði altaf til þess að verða rokkstjarna, en svo endaði það í technoi og elekrónískri tónlist ;-)

2. Hvað hefur mótað þig mest í þínum tónsmíðum?

Thomas: Það er allt of mikið til þess að skrifa niður, en ég var endir miklum áhrifum af ýmissi elektrónískri tónlist á borð við Human League, DAF, John Foxx, Ultravox, Visage, Tangerine Dream, Klaus Schulze, Pink Floyd, 60’s, 70’s, og 80’s einnig.


3. Hvernig var að vinna að plötu með Carlos Peron (úr Yellow)? Var hann meira eða minna proffesional en þú áttir von á? Lærðirðu eitthvað?

Thomas: Það var meira eins og að vinna með gömlum góðum vini. Við skemmtum okkur bara og drukkum mikið rauðvín, hann var með opnari huga en margir aðrir yngri tónlistamenn sem ég hef unnið með. Það gæti verið meira efni væntanlegt…

4. Hvar varstu fæddur og uppalinn? Var þar góður jarðvegur fyrir techno?

Thomas: Ég er fæddur og uppalinn í Mainz sem er í u.þ.b. 40 km fjarlægð frá Frankfurt. Þar voru ágætis klúbbar á níunda áratugnum, ég var þar og sá fullt af hljómsveitum á þeim tíma. Rhein/Main svæðið var gott tónlistarlega séð.

5. Hvaða áhugamál áttu þér fyrir utan tónlist?

Thomas: Ég hef áhuga á kvikmyndum, bókum, leikföngum og bara hlutum sem allir aðrir hafa.

6. Ef þú hefðir ekki tónlistina, hvað hefðirðu þá að lifibrauði?

Thomas: Ég er kunnugur rafvirkjun og það myndi vera eitthvað í þá áttina.

7. Hvernig tónlist byrjaðirðu að semja?

Thomas: Fyrsta sem ég gerði um 1980 var á plast plötum og gömlum lófaleikjum. Það var meira eða minna heimskulegt dót, en það leiddi mig þangað sem ég er í dag ;-)

8. Hvar sérðu sjálfan þig eftir 10 ár?

Thomas: Vonandi einhverstaðar á ströndinni í sólinni ;ö)

9. Að hverju ertu að vinna núna? Og ef þú getur, lýstu því.

Thomas: Ég kláraði “Welt In Scherben” plötuna, sem verður gefin út í maí á 12” af Subwave, ég gagnræsti AFU merkið aftur og er að vinna að nýju efni daglega.

10. Hvert er þitt besta DJ sett?

Thomas: Þær eru of margar til þess að geta valið einhverja eina. Ég reyni alltaf að gera það besta sem ég get gert..

11. Ef þú gætir breytt einhverju einu í heiminum, hvað myndi það vera?

Thomas: Það væri æðislegt ef allir gætu verið hamingjusamir og öllum myndi semja betur. Ég held að það myndi breyta miklu.

12. Við hverju mega íslendingar búast 3ja júní?

Thomas: Það er eitthvað sem ég veit ekki einusinni ennþá ;-)
Sjáumst öll þar ;-)


Tekið af Exos, Þýtt af Olaf Hades!



Nokkrar dagsetningar yfir dagatal Heckman's


09.04. club camouflage köln dj
14.04. you fm radioshow dj
07.05. hot in saarbrücken dj
21.05. evolution @newex club koblenz dj
28.05. grenoble france dj
03.06. reykjavik iceland dj
04.06. technoschiff mainz dj
18.06. seilfabrik zwickau dj
25.06. sound & culture eisennach dj
20.08. nature one polen dj
27.08. studio 33 lüdenscheid dj
24.09. lokhalle mainz dj


Nokkrar af útgáfum Heckman's


exit100 liquid 12” force inc. 12“ 1991
exit100 liquid 12” mute records uk 12” 1992
exit100 metamorph ep force inc. 12“ 1992
exit100 stagediving 92 force inc. 12” 1992
exit100 circuits sony/dragnet 12“ 1993
exit100 circuits album sony/dragnet CD 1993
age trope force inc. 12” 1991
age dream e.p. force inc. 12“ 1992
age underground e.p. force inc. 12” 1992
age strange outsight e.p. force inc. 12“ 1993
age strange insight e.p. force inc. 12” 1993
age pages from the … e.p. force inc. 12“ x 2 1993
age early sessions & outtakes age ltd.I LP 1993
age the orion years mille plateaux 12” x 2 &CD 1994
age return to the force force inc. 12“ 1997
age isolation force inc. 12” x 2 &CD 1998
age technik force inc. 12“ 1998
skydiver skydiver ep force inc. 12” 1992
skydiver cloudchase force inc. 12“ 1992
spectral emotions chapter one labworks 12” 1993
spectral emotions chapter two labworks 12“ 1993
spectral emotions chapter three labworks 12” 1993
spectral emotions spectral emotion labworks uk 12“ 1993
spectral emotions spectral emotion labworks uk ltd. 12” picture 1995
purple plejade blanche djax-up nl 12“ 1993
purple plejade realms of human unconscious djax-up nl 12” 1994
parrot torture parrot torture ep communism 12“ 1992
drax drax one trope 12” 1993
drax drax two trope 7“ 1993
drax drax three trope 10” 1993
drax drax red trope CD 1993
drax drax ltd. II trope 12“ 1994
drax tales from the mental plane trope CD & DOLP 1995
drax drax ltd. III trope 10” 1995
drax drax four trope 12“ 1996
drax drax five trope 12” 1996
drax drax six trope 12“ 1996
drax high tech trope 12” 1997
drax drax ltd. IV trope 12“ 1998
drax science trope 12” 1998
drax amphetamine & parnophelia rmx`s wavescape 12“ 2001
drax trauma wavescape 12” 2002
death the high costs of living trope 12“ 1994
death conclusion of life trope 12” unreleased
silent breed mental surgery a.f.u 12“ 1994
silent breed one a.f.u 12” 1995
silent breed chemicals a.f.u 12“ 1995
silent breed acid fucker a.f.u 12” 1995
silent breed amazing pudding a.f.u 12“ 1995
silent breed the great cornholio a.f.u 12” 1995
silent breed sync in a.f.u 12“ 1996
silent breed the return of the acid fucker a.f.u CD 1997
silent breed knusperwald a.f.u 2 x 12” 1997
silent breed sync in 2005 wavescape 12“ 2005
ton, steine, scherben dto. force inc. 12” 1998
welt in scherben 2 dto. force inc. 12“ 1998
welt in scherben 3 dto. force inc. 12” 1999
welt in scherben 4 dto. force inc. 12“ 1999
welt in scherben 5 das ende vom lied force inc. 12” 2000
welt in scherben 1-5 compilation of all 12”s force inc. CD 2000
kobol tracks kobol tracks no. 1 228 djax-up 12“ 1995
t.p.h. acid pin-ups I 005 jj records 12” 1994
t.p.h. acid pin-ups II 006 jj records 12“ 1995
mike mccoy & t.p.h. the choice ep 008 jj records 12” 1995
mike mccoy & t.p.h. thee blak label jj records 12“ 1996
t.p.h. titty twisters emf usa 12” 1997
t.p.h. titty twisters 2 emf usa 12“ 1998
t.p.h. mechanisms a.f.u 12” 1997
t.p.h. metropolis a.f.u 12“ 1998
t.p.h. 21st century toy missile 12” 2000
t.p.h. & wjh species wavescape 12“ 1998
t.p.h. & wjh u made me do wavescape 1999
t.p.h. & wjh schlachtplatte delirium red 12” 1999
t.p.h. & wjh wildwechsel planet of drums 12“ 1999
t.p.h. & wjh friss oder stirb delirium red 12” 2000
t.p.h. & wjh der morgen danach delirium red 12“ 2000
t.p.h. & wjh all you can eat wavescape 12” x 2 &CD 2000
heckmann & gecko darkside wavescape 12“ 1999
heckmann & gecko girls and cars wavescape 12” 2000
heckmann & henze boys & toys wavescape 12“ 2004
t.p.h. & wjh BSE / MKS FOD 12” 2001
heckmann & verbos sequenced I - IV wavescape 12“ 2000
heckmann backlash wavescape 12” 1998
heckmann rache ist suess wavescape 12“ 1999
heckmann satan & deibel wavescape 12” 1999
heckmann kopfgeister wavescape 12“ 1999
heckmann tanzmusik wavescape 12” x 2 &CD 2000
heckmann herz aus holz wavescape 12“ 2000
heckmann oblivion wavescape 12” 2001
t.p. heckmann sundance subwave 12“ 2000
t.p. heckmann dimensions-disco subwave 12” 2000
t.p. heckmann am see subwave 12“ 2000
t.p. heckmann nachtschwärmer subwave 12” 2001
t.p. heckmann carnival subwave 12“ 2001
t.p.heckmann stalker subwave 12” 2002
t.p.heckmann leary´s dream subwave 12“ 2003
t.p.heckmann feuer und flamme subwave 12” 2003
t.p.heckmann summerbells subwave 12“ 2004
silent breed acid fucker (edit) 012 missile 12” 1996
silent breed sync in superstar/intercord 12“ 1998
silent breed in vivo superstar/intercord 12” 1999
silent breed gegen den strom tracid trax 12“ 2001
electro nation machine made a.f.u 12” 1996
electro nation fist-man a.f.u 12“ 1998
electro nation shipwrecked 1201 ecs 12” 1998
stromklang stromklang trope 12“ 1997
metric system metric system trope 12” 1996
metric system metric system II trope 12“ 1997
8-bit science resolution trope 12” 1997
syd excursions a.f.u 12“ 1997
t. tomato hi speed disco 111 discochicks 12” 1997
the freeek martian leaders o.e. 1202 ecs 12“ 1998
knarz tanzmaschine 161 force inc. 12” 1998
knarz knarzfunk force inc. 12“ 1999
knarz kind der nacht wavescape 12” 2000
knarz uns verbrennt die nacht wavescape 12“ 2003
knarz kapriolen wavescape 12” 2004
thomas p. heckmann raum mille plateaux 12“ x 2 &CD 1999
heckmann/ carlos peron trümmerfeld t.b.c. 12” ?
nitzer ebb vs. t.p.heckmann join in the chant 038 novamute 12"


ekki klikka á þessu!!!!!!!!!!!!!