Eurovision drykkjuleikurinn 2001

Áhöld og efni: Áfengi að eigin vali, sjónvarpstæki,
sófi og stólar
(eða bara eitthvað sem hægt er að sitja á án þess að verða
illt í rassinum eftir 2 tíma)

Reglur:

(flutningur laga)

1. Ef lagið er sungið á ensku = 1 sopi
2. Ef orðin “I”, “you”, “love” eða “and” koma fyrir í
laginu = 1 sopi
fyrir hvert skipti sem orðið kemur fyrir
3. Ef lagið er ekki á ensku = 2 sopar

(stigagjöf)

4. Ef Ísland fær ekki stig = 1 sopi
5. Ef Ísland fær stig = 2 sopar
6. Ef Ísland fær 12 stig = 3 sopar

(eftir úrslitin)

7. Ef Ísland hefur unnið = fagna gífurlega og drekka
stanslaust til
morguns
8. Ef Ísland tapar = skammast út í klíkuskapinn hjá
öllum hinum
þjóðunum, tala um hvað lagið sem vann sé ömurlegt og
drekka til morguns

Hægt er að útfæra þennan skemmtilega leik á ýmsan hátt
allt eftir efni
og aðstæðum (jah, eða áfengisþoli). Mælt er með því
að viðkvæmt fólk
sleppi hörðustu reglunum til að minnka líkurnar á
áfengisdauða…

Skál
Nei engin undirskrift hjá mér