Kaffi Reykjavík er einn af þessum fágætu skemmtistöðum þar sem allt smellur saman. Góð tónlist, góðir barþjónar og fínar gellur gera þennan stað að hreint frábærum áfangastað á djamminu. Tekur staðurinn langt fram úr keppinautum sínum, svo sem Astró, Ozio og Limelight. Eini staðurinn sem gæti velt Kaffi Reykjavík úr sessi er íslensk útgáfa af Hippodrome en það er þokkalega ekki á dagskránni geri ég ráð fyrir. Það er alltof mikið af slum djammi í gangi eins og t.d. á 22, Amsterdam og Dubliner.
En hvað finnst ykkur? Eruð þið að diffra þessa senu sem er í gangi.


peace out brothers

(only god can judge me)