
Það var mun færra fólk en í fyrra, kannski vegna þess að Hljómar voru að spila en upphaflega hugmyndin var að fá Papana en þeir vildu hvorki minna né meira en eina milljón og 200 þús. fyrir kvöldið en Hljómar vildu ekki alveg svona mikið! En þegar spáð er í þetta þá hefði örugglega reiðfélagið sem hélt tónleikana grætt mun meira ef Paparnir hefðu verið því það hefði alveg pottþétt komið meira fólk að hlusta á þá. Sína á Laugardagskvöldið er maður búinn að hera í fullt af fólki sem komu ekki en hefðu pottþétt komið ef Paparnir hefðu verið!
En þrátt fyrir að Hljómar spiluðu og Von héldi uppi stuðinu þá var þetta hin ágætasta skemmtun!