mér fynnst alltaf jafn furðulegt að heira að bönd eins og skímó og land og synir séu að selja plötur eða að það mæti fólk á tónleika með þeim .

þegar að engin þeirra eða þeirra líka hafa náð neinni athyggli utan íslenska sveitaballamarkaðins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir eins og skímó ný dönsk og svo öll böndin sem stóðu af icebreakers plötunni sem átti að ryðja brautina fyrir íslenkan sora.

af hverju njóta þessi bönd vinsælda á meðan góðu böndin sem eru heimsfræg og fólk þekkir í löndum þar sem plöturnar þeirra hafa ekki verið gefnar út (sigur rós) ekki eins mikilla vinsælda.
er það bara af því að sorinn kemur upp stuði á sveitaböllum?????????????