Framhald af glæsilegri dagskrá Vídalíns birtist hér fyrir neðan.
Hún er þó heldur dansvænni en áður en samt með rafrænum blæ. Má þá nefna nöfn eins og Red Snapper, 360 gráður og Breakbeat.is
———————————– —–
24.Október.oldschool kvöld.
Bjössi Brunahani
Grétar
Frímann
+ óvæntir leynigestir
————————————– –
25.Október.Hip Hop Noize.
Twisted minds cruw
Mezzias + mc bangsi
dj b ruff
dj cruz
Angel childs
Big gee
—————————————-
31 .Október.Girls kick ASS (2)
dj Sóley (hip hop)
dj Lilja (progressive)
dj Guðný (techno)
————————————— —
6.Nóvember.Breakbeat.is
Dj Reynir
Kalli
Gunni Ewok
Héðinn og fleiri
—————————————-
7.Nóvem ber.WARP KVÖLD.
RED SNAPPER (LIVE,UK)
delphi
George Geometry
+ fleiri
—————————————-
8 .Nóvember.360 gráður(techno)
EXOS
VECTOR
Tómas THX
Bjössi Brunahani
—————————————-
15.Nóvember. Trance and Progressive
dj Rikki
dj Grétar
dj Frímann
——————————————– ——————————————————- ——————————————————- ——————————————————- ——————————————————- ——————————————————- —————-
Næstkomandi Föstudag munu Oldschool snillingar Bjössi,Frímann og Grétar trylla lýðinn að vanda með oldschool tilþrifum eins og þeim er einum lagið.
Neðanjarðar Hiphop menningin á Íslandi mætir til leiks á Vídalín næsta laugardagskvöld þar sem ein ferskasta Hip Hop sveit landsins (TMC) mun kynna nýja tóna ásamt því að selja eftir sig geisladiska,hettupeysur og boli.
Það verða þrjú sannkölluð hörkutól sem leiða saman
hesta sína á Vídalín, föstudagskvöldið 31. okt.
Þetta kvöld er sérstakt að því leyti að einungis
verða dömur við stjórnvöllinn hvað varðar tónlistina.
> dj Sóley
> dj Lilja
> dj Guðný
Þessar skutlur eru bestu kvennplötusnúðar Íslands að mati
vídalíns og lofum við þrusudjammi þar sem spiluð verður dúndrandi danstónlist fram eftir nóttu.
Dj Sóley byrjar á harðkjarna hiphop nótum en þá tekur dj Lilja við.
Hún kemur frá Akureyri og er að mati Vídalíns einn af betri plötusnúðum Íslands.Hún spilar pumping and progressive techouse og hefur mikkla reynslu í skífuþeytingum.
Guðný endar þá kvöldið með techno syrpu eins og henni er einum lagið en það er orðið langt um liðið síðan hún hefur spilað fyrir okkur íslendinga.
Breakbeat.is lætur gamminn geysa þann 6.Nóvember og heyrast raddir um það að Exos mun kíkja í heimsókn og taka nokkur drum and bass lög til að kynda aðeins í langlífasta klúbbakvöldi Reykjavíkur.
Það er mikill heiður fyrir Ísland að fá í heimsókn RED SNAPPER þann 7 nóvember. Hljómsveitin hefur gefið út ótal ótal ótal margar plötur og endurhljóðblandað endalaust mikið.
Red Snapper er eitt að stolti útgáfufyrirtækisins WARP records sem er eitt af stoltum raftónlistarsenunar.
Daginn eftir það mætast fjórir af færustu Techno plötusnúðum Reykjavíkur á hinu mánaðarlegu 360gráðu kvöldi.Tómas THX,EXOS,VECTOR og BJOSSI brunahani munu mætast og spila techno fram í rauðann dauðann og kynna jafnframt hvað er að gerast í techno senunni.
Nóvember þann 15. mun dj Grétar og Frímann rifja upp eftirminnaleg trance lög og klassísk progressive lög sem þeim finnst hafa staðið upp úr í gegnum árin.
Með þeim verður töffarinn dj Rikki sem spilar eðal progressive tóna eins og honum listir.
WE HOPE TO SEE YOU THERE.
VÍDALÍN