og sitt sýnist hverjum.
neikvætt og leiðinlegt fólk segir að drykkja muni aukast talsvert og að glæpum muni fjölga og allir fara til helvítis osfv.
nú er þetta leyft í mjög mörgum löndum ef ekki flestum og fólk er ekkert meira ölvað þar en hér.
því hér á íslandi keppast menn um að kaupa sem mest og verða sem mest ölvaðir á sem skemstum tíma sem er bara gott mál.
en þar sem áfengi er selt í stórmörkuðum drekkur fólk oftar og er minna ölvað og er bara gaman.
ok í stuttu máli það væri bara mikklu meira gaman þannig
og svo þurfum við ábyggilega ekki að borga svona mikið fyrir áfengi.
ég sé t.d. aldrei nein tilboð í átvr: tveir fyrir einn, tvær á 2000 eða 50% afsláttur fyrir skólafólk.
þetta eru auglysingar sem mér þætti gaman að sjá í framtíðini
Mörf