Geiri Þú gast hugsanlega komið með góð rök, en þetta var bull.
1. 0- 15 ára á djamminu. Jú kannski nokkrir 15 og faír 14 en það er hæpið að fólk yngri en það komi niðri í bæ að djamma. Þannig það komast nánast allir inn.
2. Fysrt sagðiru “það þyrfti ekki að rembast við það að henda fólki út á framhalsskólaböllum fyrir það að vera fullt”´, Ég svaraði því með að fólk á Emnntaskólaböllum er alltaf fullt og það er ekki vera henda neinum út nema ef þú ert ógeðslega full/ur eða með læti. Þá svaraðir þú “ að það væri ekki nóg af böllum” þetta er ekkert í samhengi hjá þér. Ég er alveg sammála þér með að það mætti vera fleirri böll en þetta tengist ekkert umræðunni.
3. Flest allir sem kaupa landa er í 8-10 bekk, þá eru þau ekki orðin 16 svo þetta hefði ekki skipt miklu máli. En að vissu leiti er ég sammála þér.
4. Svo er það uppáhaldsrökin mín, minnka áfengis aldur og þá væri færri einstaklingar keyra undir áhrifum. Þú segir að “Dálítið augljóst að maður hafi verið að drekka áfengi of ungur ef maður kemur heim 17 ára gamall af djamminu á leigubíl” Heimska, Heimska og aftur Heimska. OK hvernig væri þá að biðja leigubílstjóran að stoppa ekki fyrir utan húsið heldur nálægt og ganga svo restina. Staðin fyrir að keyra fullur heim.
5. Að vissu leiti er þetta rétt, en ég er ekki sammála með lögleiðingu 16 ára inn á skemmtistaði. Þú segir “Djamm lífið í framhaldskólum yrði miklu auðveladara”, Þetta á ekkert að vera auðvelt. Veistu það, þau sem hafa sagt við mig að þetta sé skemmtilegast aldurinn meina það ekki í því samhengi að þegar þau voru ung þá voru þau að drekka VODKA og slást. Nei þau meina frekar allt fólkið sem er í kringum mann og þú ert í maka leit. Allir vinirnir. Jú kannski er eitthvað djamm í þessu en það er ekki aðal atriðið.
6. É veit að fólk yngri en 16 ára eru að drekka, ég var einn af þeim. En að blanda Bandaríkjunum inn í þetta er vitleysa. Ég vil lifa í frja´lsu landi þar sem einstaklingurinn hugsar um sig sjálfur, en þrátt fyrir það finnst mér of stórt skref tekið ef það er lækkað strax niður í 16 ára. Ísland er að þróast í að verða rosalega stíft land, ég er á móti því. Ég vill að það þróist að verða frjálst land með fáum reglum. En það gerir ekki allt í einu. þetta verður að breytast hægt.
Geiri við erum sammála við lítum bara öðru vísi á hlutina.
Við erum MJÖG frjáls miðað við MÖRG önnur lönd, það verður að halda uppi aga og reglu líka. Ég ætla að blanda BNA aðeins í þetta, þeir fengu of mikið frelsi og nú deyja um 11.000 manns þar á ári í skotbardaga. Of mikið frelsi gefur of mikla ofdekrun sem leiðir til frekara vandamála. T.D unglingadrykkja.
Hvað hefur mikið af unglingum lent á sjúkrahúsum eftir drykkjuslagsmál?? eða hvað hafa mörgum unglingastelpum verið nauðgað út af hún drakk sig dauðadrukkna?? Hvað hafa mörg skemmdarverk verið framin af unglingum sem hafa verið undir áhrifum áfengis?? Hvað hafa mörg bílslys verið út af því einhver drakk undir áhrifum. Það eru engin rök fyrir því að segja: saklaus drykkja getur ekki farið í þennan farveg. Það er lýgi sem unglingar hafa sagt sér um aldir alda. En ég veit um fólk sem ætlaði bara að fá sér rétt í glas, en endaði í einhverju verra. Það eru til endalaus rök fyrir því að ekki lækka aldurinn, því að ef 20 ára drekkur sig blindfullann þá dettur dómgreindin hans niður og það er hans mál, en ef 13-17 ára drekka og verða blindfull og þá er það ekki bara þeirra mál heldur forráðamannsins líka.
Ég hlakka ekki til að verða faðir og það er komið heim með 14 ára son minn og hann hefur brotið flösku á einum gaur og það þarf að sauma 10 spor, ekki gott. Ég hlakka ekki til að verða faðir og það er hringt í mig frá slysadeild og ég fæ þá tilkynningu að 14 ára dóttir mín var hópnauðgað. Þetta er sársaukinn sem við “undir lögaldrí” hópurinn erum að gera foreldrum okkar, og líka samfélaginu.
kv. Gullbert
0
“en ef 13-17 ára drekka og verða blindfull og þá er það ekki bara þeirra mál heldur forráðamannsins líka.”
Já einmitt… 13-17 ára en ekki 13-19 ára!!!
Auðvitað á að lækka áfengisaldurinn niður í 18.. ætti að vera löngu búið að gera það!
0
Gulbert eru fullorðin fólk bara englar þegar þau drekka ? :)
Nauðganir, líkamsárásir og margt fleira er líka líklegra hjá fullorðnu fólki. Eigum við ekki bara að banna áfengi almennt þá ?
Mín reynsla á skemmtistöðum borgarinnar er sú að fólk sem að eru undir aldri eru oftast að haga sér betur en þeir sem hafa aldur til þess að vera þar. Held nú að bara hvert einasta skipti sem ég hef séð slagsmál og annað slæmt á skemmtistöðum að þá séu það einstaklingar með aldur til þess að vera þar!
0
Gilbert ég hef ekki haft tíma til að svara þessu. En ég hér koma mín svör.
1. Ekki vera blanda BNA inn í þetta því þetta er ekki rétt.
“þeir fengu of mikið frelsi og nú deyja um 11.000 manns þar á ári í skotbardaga. Of mikið frelsi gefur of mikla ofdekrun sem leiðir til frekara vandamála. T.D unglingadrykkja.”
Hvað með Kanada og Bretland þar er jafn mikið frelsi en þar Deyja ekki nema 200 á ári. Þetta var spurning sem Michael moore var að velta fyrir sér og svarið sem hann fékk var að þetta voru fjölmiðlanir sem voru með hræðslu áróður endalaust. Of mikið frelsi leiðir ekkert endilega til unglingadrykkju. Bandaríkin og kanada er mjög fjáls lönd en miðað við höfða tölu drekka unglingar mikið meira hér en þar.
2. Það eru til endalaus rök fyrir því að ekki lækka aldurinn, því að ef 20 ára drekkur sig blindfullann þá dettur dómgreindin hans niður og það er hans mál, en ef 13-17 ára drekka og verða blindfull og þá er það ekki bara þeirra mál heldur forráðamannsins líka. (mjög góð rök)
3.Seinasta með sársaukan…. ætti ekki að tengjast þessari umræðu, ætti frekar að vera í umræðunni meiga krakkar undir 18 ára vera almennt út á kvöldin.
0