Til Kretins
Þú skrifar:
,,Trúir þú því VIRKILEGA að nokkur maður gerist tvíkynhneigður eftir að hafa lesið blaðagrein? Svo er náttúrulega hægt að deila um hvort að það teljist nokkuð neikvæður hlutur að vera tvíkynhneigður…Hvað er annars svona hræðilegt við það, guðsmaður´´
Lesið blaðagrein? Nei, en þegar útvarpið, netið, sjóvarpið, blöðin og fólkið er að stimpla hitt og þetta sem samkynhneigð; þá er svarið já. Sumt fólk er áhrifagjarnt og tekur þetta allt saman til sín, sérstaklega fólk með óörugga sjálfsmynd.
Karlmenn fæðast með getnaðarlim en konur fæðast með leggöng. Getnaðarlimurinn matchar við leggöngin líkt og lest fer inn um göng. Ef lestin mætir annari lest þá verður árekstur og margir farþegar láta lífið. Ef göngin mæta öðrum göngum þá samsamast göngin í ennþá lengri göng en hver vill fara í gegn um löng göng ef styttri eru í boði (t.d ekkert símasamband, myrkur og ekkert gott þefa að fýlunni og anda henni að sér). Þegar getnaðarlimurinn sameinast leggöngum þá er hægt að eignast börn, en þegar getnaðarlimurinn sameinast rassgati þá er bókstaflega verið að ,,gefa skít´´ í hugsanlegu afkomendur sína. Þegar tvíkynhneigð manneskja frussar eða hnerrar á mann; þá er það ekki skemmtileg tilhugsun að vita það að frussið er samblanda af efnum úr rassgati, getnaðarlimi og leggöngum (þó maður viti að tvíkynhneigða manneskja hafi burstað í sér tennurnar og hreinsað kjaftinn eftir fremsta megni, þá er manni samt það ófært að leiða hugan frá því hvað olli því að manneskjan þurfti að bursta í sér tennurnar.
Tvíkynhneigð er:
1.Græðgi: Fólk vill ávallt óhreinka það sem er fallegt og hreint (jafnvel óháð kyni). Tvíkynheigðir líta á náunga sinn sem hlut eða leiktæki, en ekki sem manneskju sem hugsar og hefur tilfinningar eins og þeir.
Tvíkynhneigðir líta á einhverja tólf ára manneskju og segja:,,Hvað þessi verður flott eftir 5 ár!´´ Sem sagt er tvíkynhneigða fólkið óbeint að viðurkenna það að það pæli í og vilji sofa hjá ungu manneskjunni í núinu en gerir það ekki vegna þess almenningur myndi illa liða svoleiðis athæfi vegna aldursmunar.
2.Tækifærasinnað hræætu-athæfi: Fólk ákveður að sikk sakka milli þess að vera gagnkynhneigt eða tvíkynhneigt eftir því sem fólkið vill ,,réttlæta´´ sína pervertísku þrár.
3.Smeðjulegt og wannabe-wise athæfi: Fólk er wannabe´´all-time sexguide´´ og þykist geta komið sér í þannig aðstöður að til þess sé leitað varðandi kynlífsmál (í alvörunni leiðir blindur blindan og ætti svona fólk með ótrausta sjálfsmynd síst að vera telja öðrum trú um hina einu sönnu).
Þú skrifar:
,,Ber þá Kentucky ábyrgð á örlögum offitusjúklingsins því þeir selja honum fitusmurðann kjúklíng í fötu?
Ber guð þá ekki ábyrgð á örlögum heróínneytandans því hann skapaði handa honum valmúgann?´´
Það ætti að takamarka það fæði sem offitufólk tekur sér til munns og þá á ég við fólk sem er í mikilli hættu. Svo lengi sem eitthvað gerir fólki sjálfu sér verst, þá ber í það minnsta að takmarka þá vöru þangað til einhver milligönguleið eða lausn finnst við stöðunni.
Guð ber ekki ábyrgð á örlögum heróínneytendum vegna þess að:
1.Guð vann ekki heróin úr valmúganum og gaf ekki upplýsingar um það hvernig maður færi að því.
2.Guð seldi heróín ekki til neytaendanna.
3.Guð er á móti alls kyns óhófsömum lifnaði, þ.á.m flokkast ofdrykkja undir það og þar sem heróinneysla er jafnvel verri; þá flokkast hún undir vondan hlut.
Það eru menn sem þurfa ávallt að perverta öllu því á jörðunni sem komið er frá Guði og það eru menn sem bera einir bera ábyrgðina á afleiðingum síns hugmyndaflugs.
Það er alveg eins hægt að segja að Guð beri einnig ábyrgð á öllum slagsmálum í heiminum vegna þess að menn nota hnefana til höggs, og hnefinn er gerður úr holdi. Menn eru einir ábyrgðir gerða sinna og bera vond verk mannsins vitni um það að verk þeirra tilheyri ekki Guði.
Þú skrifar:
,,Nú má nú líkja hinum trúaða við eiturlyfjasjúklinginn. Þetta byrjar þannig að maðurinn verður sér til skammar þegar hann tekur þátt í fjöldabæn sérstrúarsöfnuðs á ingólfstorgi. Innan skamms eykst neyslan, og viðkomandi fer á hverju kvöldi á samkomur þar sem messur og galdrakukl fara fram. Nú er viðkomandi lentur í vítahring þar sem hann hefur enga stjórn á tilbeiðslunni, hann neytir hvers tækifæris til að biðja, og umgengst aðeins trúað fólk. ´´
Fjöldabæn á Ingólfstorgi? Hvaða söfnuður var það? Ég veit um einn söfnuð fyrir um það vil tveimur árum sem var með eitthvað show á ingólfstorgi (mig minnir að hann hafi verið breskur) og sá söfnuður reyndist vera einhver alger steypa eftir því sem ein maður sagði mér. Þó einhver sértrúarsöfnuður segi sig vera kristinn; þá þarf það ekkert að þýða að hann sé kristinn.
Það er ekki neitt galdrakukl iðkað í kristinni trú, heldur er mælt gegn hvers kyns svoleiðis heimskulegri iðkun. Ekki líkja bæninni og bæntengdum orðum; við galdrakukl. Það kemur skýrt fram í bæninnni um hvað er talað og er en hinsvegar í galdrakuklinu þá er yrt heimskuleg bullkennd orð.
Tökum smá bænarlærdóm:
Faðir vor, þú sem ert á himnum.
Helgist þitt nafn,
til komi þitt ríki,
verði þinn vilji,
svo á jörðu sem á himnni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð.
Fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum vorum
skuldunautum.
Eigi leið oss í freistni,
heldur frelsa oss frá illu.
Því að þitt er ríkið, mátturinn og
dýrðin að eilífu, amen.
Hvað varðar bænina þá getur hún verið þakkarbæn (lofað Guð fyrir góðlyndi Hans) eða fyrirbæn (beðið fyrir öðrum og sjálfum sér). Fólk getur eytt eins miklum tíma í bænir á dag eins og það vill en þó ber að varast það að fólk telji fjöldi bæna vera mikilvægara heldur en innihald þeirra. Maður biður bæna einlæglega og talar út frá hjarta sínu, í stað þess að maður sé með einhverja skrúðmælgi og endurtekningar.
Ef maður er kristinnar trúar og gengur í söfnuð; þá er rökrétt að maður eyði einhvern tíma á viku við að umgangast safnaðarmeðlimina (svo að söfnuðurinn komi mörgu góðu til skila þá þurfa meðlimirnir að starfa sem heild). Maður heldur auðvitað áfram að hangsa með sínum gömlu vinum og kynnast nýju fólki þó það tilheyri ekki trúarsöfnuði manns.
Ef maður er nýr í kristni og einhverjir vinir manns eru svo fastir í einhverju ósiðlegu munstri að manni gerist ókleyft að hunsa áhrif þeirra; þá ber manni að fá þá til þess að betrumbæta sig en ef það virkar ekki þá er best að draga úr félagsskapnum eða bara slíta á böndin.
ATH. Ég á aðallega við það þegar vinir manns iðka ósiðlega breytni (baktala, blóta, tala klámefngið og svoleiðis) allan daginn út og inn svo að það liggur við því að maður gerist eins og þeir – þetta eyðileggur manns kristnu lífsbreytni.
Ég á ekki við það að stimplað sé fólk sem vont ef hitt og þetta í fari þess er manni ósamboðið heldur á ég eingöngu við það að ef vinir manns eru svo ótrúlega gegnumsýrðir af ósiðlegum háttum að þeir draga mann niður með sér.
Þú skrifar:
,,Aumingja börnin verða að horfa upp á foreldri sitt grenja eins og ungabarn á samkomu “heilags” anda í galdragreni sértrúarsöfnuðsins og tala tungum 2svar í viku, auk þess sem fólk hleypur í hringi og kyrjar galdraþuluna “amen halelúja” í sífellu. Fíkillinn byrjar að borga tíund, gefa pening í símasöfnunum á sjónvarpsstöðvum á borð við ómega og panta skran frá þeim í gegn um síma (bækur á borð við “god and you”), skykkar alla kvenkyns fjölskyldumeðlimi til að ganga í pilsum og skammast sín fyrir eðli sitt… Innan skamms missir fíkillinn alla stjórn, tapar fjölskyldunni, börnunum og heimilinu þegar hann gefur sig endanlega í þjónustu galdrakuklsins og gengur í klaustur….´´
Heilagur andi kemur fram í sannkristnum samkomum og getur m.a valdið því að fólk tali tungum. Ég verð að viðurkenna það að ég er enginn sérfræðingur um það þegar talað er tungum en ég get m.a komið með tvennskonar áhrif sem það hefur í för með sér:
1.Fólk talar ,,himnaríkis-tungmál´´ og eru þau orð ætluð Guði í nafni Jesú Krists.
2.Fólk getur talað og skilið öll tungumál heimsins
Þegar þú talar um ,,amen hallelúja´´ þá getur það ekki staðist vegna þess að orðið ,,amen´´ þýðir ,,öruggt, áreiðianlegt eða stendur fast´´, það er notað í lok lofsöngva og bæna. Orðið ,,Hallellúja´´ þýðir ,,lof sé Jah´´(nafn Guðs er nefnilega Jahve).
Ef fólk er eitthvað að hlaupa í hringi og syngjandi þá er það bara að sýna sína danshrifningu á Guði, en þó er ekkert til neitt staðlaður dans og söngur bundinn við kristna trú, heldur dansi og syngji hver maður sem hann vill dansa og syngja þegar hann vil geðjast Guði.
Þegar borgað er tíund þá er það ekki mikið (einungis 10%) og fer sá peningur til framfærslu þeirra sem minna mega sín í heiminum. Ef allir í heiminum borguðu tíund þá væri sama sem engin fátækt til (fólk væri ekki hungrandi og deyjandi úti í löndum). Það er ekki hægt að mæla á móti tíundinni, nema maður sé ótrúlegur nískupúki.
Þegar gefið er peninga í símasöfnun á ómega þá er ég alfarið á móti þeirri sjónvarpsstöð. Þessi sjónvarpsstöð er alger peningaplokkari og dæmigert bandarískt uppátæki. Lesið ,,Lúkas 19.kapítúla,45.-48.vers´´ en þar er Jesú Kristur alfarið á móti hverskyns gróðrabraski í tengslum við trúna. Sjónvarpsstöðin ómega er einskonar ,,trúarlegur sjónvarpsmarkaður´´ sem er ein tóm steypa - kristin trú er andleg en ekki veraldleg.
Verst af öllu ófægir ómega kristna trú og gefur öðruvísi mynda af henni en hún er í raun, fólkið á ómega er bandarískt heilaþvegið ofstækisfólk sem er algerlega út úr heiminum og því er ekki að undra að margt fólk í dag skuli stimpla kristna trú sem einhverja ,,heilaþvottasstöð´´.
Málið er bara það að margt svokallað kristið fólk telur sig sanna trú sína fyrir Guði með því að kaupa alls glingur og hluti sem ,,bendlaðir´´ eru við kristna trú. Þetta er ekki réttur hugsunarháttur, fólk frelsast fyrir trú sína á Jesú Kristi og þeim vegi sem Hann býður fólkið að feta; en ekki með því að eigna sér ,,trúarlega´´ hluti.
Eru konur bundnar við það að ganga í pilsum? Hvaðan heyrðirðu þetta? Hvað varðar klæðnað kvenna þá skiptir það í raun engu máli hvað þær klæðast svo lengi sem það þykir ekki ,,sexý´´ á kristnum samkomum (þær mega ekki sýna of mikið af líkama sínum svo að aðrir safnaðarmeðlimir missi einbeitingu og einlægni Guði til handa) – konum ber að vera hreinlegar í háttum.
Fólk á samkomum ætti ekkert að hafa hugan við annað en trúna, hvað þá ekki girnast mann og annan í húsi Guðs – Guði ber að sýna virðingu og þess vegna ætti fólk ekkert að hugsa saurugar hugsanir í hreina húsi Hans.
Hvað varðar utan samkomur þá ætti öllum að vera hálfpartin sama hverju konur klæðast.
Þú talar um það að ganga í klaustur? Það eralger vitleysa og sér-kaþólskt uppátæki. Kaþólikkar vita ekkert í sinn haus og er kaþólska trúin ein mesti pervertismi fyrr og síðar. Fólk sem sest í klaustur og neitar að eiga tengsl við gagnstætt kyn; gerir það til þess að koma í veg fyrir hórdóm í stað þess að það sé um eitthvert kristilegt boð að ræða. Þó er það heimskulegt að fólk þurfi að loka sig inni einvhers staðar lengst úti í rassgati til að takast það upp (með þvi er það fyrirfram að viðurkenna ósigur sinn), heldur verður fólkið að lifa lífi sínu meðal fólks til þess að lifa óhórdómslegu lífi varðandi hugarfar(sjá mattheus 5.kapítúla,27.-28.vers).
Í biblíunni er hvergi meinað fólkið að giftast heldur er mælt gegn hórdómi. Þar á meðal flokkast það undir hórdóm að skilja við konu sína og giftast einhverri nýrri, nema að manns fyrrverandi kona hafi gerst sek um framhjáhald.
Sjá ,,Mattheus 19.kapítúla, 8.-12.vers´´ en þar segir Jesú Kristur að sá höndli sem höndlað fær varðandi hjónabönd. Í einu postularitanna er mælt gegn þeim villukennendum sem reyna að hindra fólk í að giftast.
Hér er smágrein um klaustur:
Það fólk sem kýs að vera án maka svo að hreinleikinn sé meiri og enginn möguleiki sé á hórdómi í lífi sínu; verður að hugsa með ákveðnu hugarfari: Að láta heitið ekki skyggja umgengni sína við hið gagnstæða kyn heldur mæta því án hlutdeildar í mannlegum samskiptum. Það er í raun engin lausn að loka sig fjarri sjónum þeirra því það svipar mjög til þess að grafa laun sín í jörðu, það verður að mæta freistingunum og sigrast á þeim svo að andinn beri ávöxt í hjartahreinleika því annars er aðeins um að ræða gálgafrest sem gæti ollið því að hvers kyns losti og hórdómur yfirgnæfi alla hugsun og einbeitni.
Svo gæti farið að það leiði til þess að munkurinn tengi allt við kynlíf. Segjum til dæmis að einhver af kona horfi til hans en þá telur munkurinn þá konu vera að reyna við sig, eða ef einhver kona gerir það ekki þá er sem munkurinn haldi að hún telji sig yfir hann hafna svo að þá kemur bæði í senn ímynduð höfnun og afbrýðisemisreiði.
Það hefur gerst með kaþólska presta, munka og nunnur að þau hafa gefið sig á vald viðbjóðs og má telja að því sé að kenna hversu mikil bæling getur ollið því að sitt leiði af öðru. T.d segjum að það sé einn maður sem hefur mikla kynhvöt en vill samt axla þá ábyrgð að lifa við kvennmannsleysi. Hann hafnar samneyti við stæðilegar konur og lifir við einveru og bælingu sem veldur því að með tímanum vill hann innst inni eiga samneyti við hvað sem er svo lengi sem hann fái útrás. Hann réttlætir þetta með sjálfum sér með þeirri blekkingu að Guð hafi neytt þetta hlutskipti upp á hann og því telur maðurinn sig hafa unnið sér þetta inn.
Því tel ég lausnina felast í því að gera þetta af fúsum og frjálsum vilja í fullkominni hreinskilni við undirmeðvitundina og umgangast hið gagnstæða kyn í kærleika. Mundu að allt fólk, óháð kyni, er í sömu sporum og þú - sama sálin læst í mismunandi líkama, búandi við það hlutskipti sem henni er ætlað og munu allar sálir á endanum verða af sama formi. Fólk er eins og vatn sem er hellt í mismunandi ílát (Allir kynþættir, þjóðareinkenni og kyn eiga það í grundvölli sameiginlegt að sál er innan í þeim). Þó maður helli Coke í tóma Spriteflösku eða Fantaflösku þá bragðast innihaldið samt sem áður eins og kók.
Ekki misskilja þetta svo að maður styðji samkynhneigð heldur er maður aðeins að meina það að konur séu ekki hálfgerðar geimverur í augum manna.
Ef viljinn er ekki fyrir hendi þá ætti sú manneskja sem vill lifa hreinlífi snúa baki við því og giftast í staðinn. Betra er að eiga samneyti við hið gagnstæða kyn í hjónabandi og hafa eðlilega hugsun, heldur en að lifa í fangelsi veruleikafirrts huga sem mun að lokum knýja til ennþá verri verka á sviði losta, haturs og afbrýðisemi.
P.S
Ég mæli með því að þú lesir biblíuna og þá sérstaklega nýja testamentið ef þú vilt fá réttinn til þess að geta tjáð þig um eitthvað yfir höfuð.