það sem ég hef verið að lesa þarna í greininni “dyravarðahösl” finnst mér sorglegt að sjá hvað margir eru með neikvæð viðhorf til dyravarðanna.
jú margir þeirra GET OFF að vera einhver valdar típa þegar þeir eru í þessu starfi en það mætti líka taka smá tíma og spá í hvað þeir þurfa að díla við þegar þeir eru í þessu djobb.

einhver verður að vinna þetta starf og það er ekki fyrir hvern sem er.
spáið aðeins í þessu…
ef gaurinn sem stæði í dyrunum á skemmtistað væri…
lítill og horaður með þykk gleraugu eða stór og mikill en skorti allt sjálfsöryggi,
hvernig myndi fólk hegða sér þá….
ekki myndi ég vilja vera á þeim stað.

dyraverðir eru típur sem þurfa að líta út eins og stera pakk með mikið sjálfsöruggi, sem eru valda persónur í augum skemmtanagesta.
þá hegðar fólk sér frekar skikkanlega.

þessir fordómar gagnvart dyravörðum eru sorglegir og frekar barnalegir.
það að vilja ekki sofa hjá gaur vegna þess að hann er dyravörður er bara stupit, sem einstaklingur á ekki að dæma það hverjum sofið er hjá vegna þess við hvað persónan vinnur.
ef ég hefði gert það þá hefði ég misst af einu af besta kynlífi sem ég hef lent í.
reynið nú að þroskast pínulítið og horfið aðeins lengra,
myndir þú vilja að einhver sem þú hefur áhuga á segði nei ég vil ekki sofa hjá þér né deita þig því þu vinnur í þessari vinnu sem þú ert í.
G