
Einnig komu tölur 2006. Þar sitjum við sem fastast í 32 sætur. Þá tel ég fyrrnefndu áhugamál ásamt static með. Erum með 437.315 flettingar. Meðal flétting hvern mánuð er 36.443 svo Desember mánuður var glæsilegur. Við erum að bæta meira og meira í okkur enda held ég að meðalaldurinn hér sé að hækka og við það fara fleiri að hafa áhuga á þessum spennandi málefnum.
Verum ennþá duglegri í Janúar en við vorum í Desmber og komum okkur ofar á þennan lista. Ég hvet alla til að senda inn myndir, skoðanakannanir og tala nú ekki um greinar. Það er ekkert sem er í bið svo feel free.
Bara áfram deiglan whúhú!