Hann misreiknaði sig nú aldeilis hann Saakashvili, haldandi að hann gæti ráðist inn á fylki fullt af Rússum við Rússnesk landamæri og gert það í skjóli stuðnings NATO.
Ef eitthvað þá ætti hann að hlusta á Rússana og finna sér eitthvað annað að gera, láta einhvern hæfari um að reka landið.