Fólk sem efast um kapitalisma og/eða frjálsa markaði og skilvirkni þeirra innan heilbrigðisþjónustu benda oft á Bandaríkin og halda því fram að ástandið þar sé hörmulegt vegna þessa.
En standast þær ásakanir? Hvernig er hægt að kalla heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna kapitalískt eða tala um það eins og menn tala um frjálsa markaði þegar meira að segja Bandaríska ríkið eyðir meira í heilbrigðismál en sósíalísk lönd og önnur velferðaríki sem þau eru borin saman við