
En standast þær ásakanir? Hvernig er hægt að kalla heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna kapitalískt eða tala um það eins og menn tala um frjálsa markaði þegar meira að segja Bandaríska ríkið eyðir meira í heilbrigðismál en sósíalísk lönd og önnur velferðaríki sem þau eru borin saman við
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig