Hvernig færðu það út?
Þú ert þá væntanlega að tala um einn ás sem lýsir stuðning fólk við aðgerðir ríkisvaldsins.
En þetta graf sýnir greinilega hversu lélegt það módel er það sem fólk er hlynnt ríkisaðgerðum í mismunandi málaflokkum, annars vegar félagsmálum og hins vegar efnahagsmálum.
Því fleiri víddir, því betra. Ef þetta væri n-vídd mynd þar sem n er fjöldi málefna þá væri það náttúrulega frábært, en allt of flókið fyrir okkar skilning.
Þetta plan gefur grófa mynd af skoðunum fólks, en þó nákvæmari en einvíð tillaga þín.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig