Eiga helstu byrgðar samfélagsins að vera settar á þá sem vinna við eitthvað sem krefst ekki langskólagöngu?
Ertu virkilega svona vitlaus?
Þú lætur eins og hálaunafólk hafi aldrei borgað neina skatta og að umræðan snúist um það hvort það eigi að láta þá gera það eða ekki.
Hálaunafólk borgar skatta burtséð frá því hvort að lagt sé á það hátekjuskatt eða ekki. Svo byrgðum samfélagsins er ekki haldið uppi af millistéttinni einni og sér.
Jesús. Ég vissi að kosningaumræðan væri afvegaleidd en þetta er fáránlegt.