jú, ef þú dregur úr 14 milljarða kostnaði þá verða 14 milljarðar eftir í kassanum.
Þó svo að BNA stjórn finni örugglega leið til þess að eyða þeim pening eins og Ríkisstjórnir finna alltaf leið til þess að eyða hverri einustu krónu sem þær komast yfir.
Þeir ættu auðvitað að skera niður skatta svo þessir peningar myndu skila sér aftur til fólksins.
En jú, þetta myndi leysa mjög mörg vandamál, eins og klíkustarfsemi, ekki bara í BNA heldur í heiminum þar sem glæpaklíkur snúast ævinlega út á vímuefnasölu, síðan safnast bara viðbjóðurinn utan á hana.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig