Ég fékk sent í póstinum eitthvað áróðursbréf frá sjálfgræðismönnum um hvað steingrímur J gerði fyrir 20 árum og það ætti að vera ástæða til að kjósa hann ekki. Vitleysingar eru þetta, “við getum ekki sagt neitt gott um okkur, þannig við ætlum bara að tala niður á andstæðinga okkar” Það mætti halda að þeir viti ekki einu sinni hvað er búið að gerast í þjóðfélaginu.
“If you have a gun, you can rob a bank. If you have a bank, you can rob everyone”