Spilling í flokkakerfi er ekkert nýtt og það á við um alla flokka. Ef þú vilt kalla það græðgi og offors þá er mér sama, ég kalla það valdaspillingu og það gerist í öllum flokkum sem eru við völd, ekki bara Sjst.flokk.
Það sem knésetti íslensku þjóðina var peningamálastefna seðlabankans og ofháir stýrivextir, restin fylgdi einungis í kjölfarið. hávaxtastefnan lagði veginn fyrir öll ósköpin.
En hvað meinaru með að fjárfesta fyrir pening sem að ekki er til? Hvernig er hægt að borga með peningum sem ekki eru til?
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig