Alls ekki. En fordómar eru fordómar og við verðum að passa okkur á þeim.
Framkoman er ekki á sama kaliberi, en hugsunin er sú sama og gagnvart t.d. gyðingum (sem voru margir hverjir hátekjufólk). Þ.e. að þeir eru allir settir undir einn hatt og kennt um ástandið.
Þetta er í raun mjög svipað upphafi andúðar á gyðingum í Þýskalandi, þó svo að, eins og þú bentir á í kaldhæðni, að framkoman er ekki orðin sú sama (og verður líklegast ekki, þó svo að það eigi að brjóta á rétti þeirra )
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig