Því að hún var með sterkar skoðanir, lét engan vaða yfir sig eða andmæla sínum skoðunum, var meget hægri sinnuð án þess að vera eitthvað religious freak (kaus meðal annars með lögleiðingu samkynhneigðar og lögleiðingu fóstureyðinga), var kvenkyns stjórnmálamaður en var samt ekki ógeðslegur feministi og gerði auðvitað fullt af góðum hlutum fyrir Bretland (seriously, landið leit allavega út fyrir að vera ekki hundum hæft áður en hún tók við).
Hún gerði auðvitað líka mistök (og viðurkennir það sjálf), en það að gera mistök er eitthvað sem enginn stjórnmálamaður sleppur við.