Ljósmyndir festa bara andartak á filmu. Á þessu andartaki virðast þeir bara standa þarna og beina byssustingum á blóm hjá einhverri konu. Kannski hafa þeir boðist til að skera af því þyrni? Hver veit?
Mér finnst þetta bara með týpísk mótmæli fyrir framan sendiráð eða e-ð. Þá standa hermenn eða einhvers konar yfirvöld fyrir framan staðinn/bygginguna en gera ekkert frekar. Þetta gæti þess vegna verið atriði úr bíómynd fyrir mér.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
pff, Víetnam stríðið var án efa það al-heimskulegasta sem bandaríkjamenn hafa gert. Næstum enginn heima fyrir hafði trú á þessu stríði og málstaðnum nema nokkir hægri sinnaðir no-nonesense kallar á fertugsaldri, og auðvitað vill maður ekki vera rekinn í herinn fyrir eitthvað sem kemur manni ekkert við.
Eins og það væri herskylda á Íslandi og allir Íslenskir hermenn þyrftu að berjast með stjórnarandstöðunni í Sómalíu, það er bara fáránlegt að ætlast til að menn gerðu það bara með bros á vör án þess að mótmæla.
a.m.k. var gerð árás á bandaríkin sem þeir geta notað til að réttlæta það fyrir ameríkönum. Það var ekkert þannig fyrir vietnam stríðið nema smá skærur milli 2 litla báta.
Já, og í þessu tilfelli var … hvaða tenging á milli? Ríkistjórnin hélt því fram að Saddam Hussein væri vandamaður bin Laden en gat ekki sannað það. Þessir bátar voru þó allavega raunverulegir.
líka world trade center, og fólkið sem Saddam drap, það er auðvelt að klína einhverju á hann rétt til að geta réttlætt innrás, eftir innrás er nú ekki bara hægt að up and go
Þegar þjóð getur ekki losað sig við stjórnendur sína lifir hún ekki við lýðveldi
Semsagt, þegar þjóð getur ekki losað sig við stjórendur sína lifir hún ekki við lýðræðiskjörin þjóðhöfðingja? Gera greinarmun á hugtakinu lýðveldi og lýðræði!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..