Ég sá einhverntíman djók, í MAD blaði að mig minnir, þar sem kvikmyndapródúsent er að ræða við yfirmann stúíósins um nýja bíómynd sem þeir eru að gefa út:
Heyrðu, góðar fréttir. Ég er búinn að fá eftirlitið til að lækka aldurstakmarkið úr 18 í 12!
-Glæsilegt, hvernig fórstu að því?
Sko, manstu eftir senunni þar sem Tommy býður Selmu heim og þau gera'ða?
-Úúú já!
Já sko, við breyttum handritinu og tókum senuna uppá nýtt… Núna drepur hann hana!
_______________________